
HEYRST HEFUR !
Að veitingar á leik FH og Hauka fimmtudaginn 24.apríl, sumardaginn fyrsta, verði slíkar að enginn má láta framhjá sér fara.
Verði stillt í hóf þannig að öll fjölskyldan getur komið snemma, fengið sér að borða og hitað kroppinn upp fyrir leikinn.
FH-ingar, ekki láta ykkur vanta á þennann stórleik í Krikanum, strákarnir hafa sýnt það að allt er hægt ef samstaða og vilji er fyrir hendi.
Muggarar hittast fyrir leik og spá í spilin, skráning í fullum gangi á muggur@fh.is
Áfram FH