
Hilmar með sigur á nýju ársbesta
Hilmar Örn Jónsson sigraði í sleggjukasti á nýju ársbesta í Bottnarydskastet í Bottnaryd, Svíþjóð um síðustu helgi. Hann kastaði lengst 74,77m
Hilmar Örn Jónsson sigraði í sleggjukasti á nýju ársbesta í Bottnarydskastet í Bottnaryd, Svíþjóð um síðustu helgi. Hann kastaði lengst 74,77m
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.