Hilmar með sigur á nýju ársbesta

Hilmar Örn Jónsson sigraði í sleggjukasti á nýju ársbesta í Bottnarydskastet í Bottnaryd, Svíþjóð um síðustu helgi. Hann kastaði lengst 74,77m

Aðrar fréttir