Hilmar Örn með kast upp á 74,03m

Hilmar Örn Jónsson stóð sig vel með kasti upp á 74,03 og lenti í 3. sæti á Jyväskylä Motonet GP í Finnlandi sl. miðvikudag.

Aðrar fréttir