HM í Kaplakrika – opið hús

HM í Kaplakrika – opið hús

ÍSLAND-SVÍÞJÓÐ FÖSTUDAG KL: 18.00

Kæru FH-ingar og aðrir góðir gestir

Allir leikir strákana okkar verða á breiðtjaldi í þráðbeinni í Kaplakrika.
Veitingar á vægu verði fyrir alla
Góður félagsskapur
Stemmning
Allir velkomnir

Sjáumt í Kaplakrika

Áfram Ísland

Aðrar fréttir