Kolbeinn Höður Gunnarsson setti nýtt Íslandsmet í 60 m hlaupi innanhúss á fyrsta móti í Nike mótaröðinni hjá Frjálsíþróttadeild FH. Kolbeinn hljóp 60 m á 6,68 sek og gefur sannarlega góðan tón fyrir komandi tímabil innanhúss. Til hamingju Kolbeinn!
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.