Hópferð á ÍBV – FH

Hópferð á ÍBV – FH

Næstkomandi fimmtudag leikur FH sannkallaðan stórleik á Hásteinsvelli i
Vestmannaeyjum. Það eru 20 sæti laus í leiguvél sem fer frá
Reykjavíkurflugvelli klukkan 15.40 og svo aftur heim um 22.30.

Flugsætið
selst á 20.000 kr. Þeir sem hafa áhuga geta haf samband beint við Pétur
í síma 894 0040 eða um netfangið petur@fh.is.

Aðrar fréttir