Hópferð norður – Akureyri – FH í bikarnum

Hópferð norður – Akureyri – FH í bikarnum


Þá er komið að því, Muggarar eru búnir að ná mjög góðu verði í ferðina norður á leik Akureyri og FH í bikarnum á sunnudaginn en lagt verður af stað um kl.9 frá Kaplakrika.


Verð fyrir meðlimi Muggs er 4000 kr með rútusæti og miða á leikinn.
Verð fyrir aðra er 5000 kr með miða á leikinn.!!!

Einnig munu allir fá hvíta boli með FH merkinu og svo hinar stórsniðugu klöppur.
Endilega hafið samband sem allra fyrst til að tryggja ykkur sæti,en menn verða að ganga frá greiðslunni í síðasta lagi á leik FH og Gróttu á fimmtudaginn sem er í Krikanum kl 19.30.

 

Til að panta sæti vinsamlega hafið samband við Rósa í síma 824-7510 eða Sverrir 8926553.
Komið með og málum bæinn svartan og hvítann.

Aðrar fréttir