Húsið lokað frá 15:00

Húsið lokað frá 15:00

Kaplakrika verður lokað klukkan 15:00 í dag vegna leiks FH og Elfsborgar í Evrópudeildinni í kvöld, en leikurinn hefst klukkan 18:30.

Því brýnir starfsfólk Kaplakrika því fyrir þjálfurum að láta krakkana vita að fara Atlantsolíu leiðina sé æfing í Risanum eða haldi krakkarnir til Álfaskeiðsins eftir æfingu frá efra svæðinu.

Við hvetjum svo alla þjálfara til að hvetja krakkana til að skella sér á völlinn í kvöld og láta vel í sér heyra!

Áfram FH!

Kveðja,
starfsfólk Kaplakrika

Aðrar fréttir