Irma með glæsilegt Íslandsmet

Irma Gunnarsdóttir stórbætti Íslandsmet í þrístökki í gærkvöldi á 2. móti í Nike-mótaröð FH. Irma stökk 13.36 m og bætti eigið met 13.13 m sem hún setti í desember sl. Góð þátttaka var á Nikemótinu og margir iðkendur settu persónuleg met í ýmsum greinum. Úrslitin má sjá hér

Aðrar fréttir