Irma með sigur í Árósum

Irma Gunnarsdótti og K0lbeinn Höður Gunnarsson kepptu á “Sprint’n’Jump” móti í Árósum í lok janúar.

Irma sigraði í langstökki með stökk upp á 6,26 m.

Kolbeinn hljóp 60 m á 6,82 sek og var einu sæti frá úrslitum.

Aðrar fréttir