Íslandsmeistarar eftir sigur á Val

Íslandsmeistarar eftir sigur á Val

Rétt í þessu urðum við FH-ingar Íslandsmeistarar eftir 2 – 0 sigur á Val í Kaplakrika. Þetta er 5. Íslandsmeistara titill okkar á sex árum. TIl hamingju FH-ingar til sjávar og sveita.

Aðrar fréttir