Íslandsmet hjá Kolbeini Höður

Kolbeinn Höður Gunnarsson setti nýtt Íslandsmet í 60 m hlaupi innanhúss á fyrsta móti í Nike mótaröðinni hjá Frjálsíþróttadeild FH. Kolbeinn hljóp 60 m á 6,68 sek og gefur sannarlega góðan tón fyrir komandi tímabil innanhúss. Til hamingju Kolbeinn!

Sjá má hlaupið hér: https://www.facebook.com/FRISL/videos/538410438253638

Aðrar fréttir