Íþróttamaður Ársins

Íþróttamaður Ársins

Þórey Edda Elísdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, lenti í þriðja sæti í kjöri íþróttamanns ársins sem valinn var af Samtökum íþróttafréttamanna, sem fram fór á Grand Hótel í gær.

Hún bætti bæði íslands og norðulandamet í stangarstökk á árinu. Þórey náði einnig 6. sæti á HM sem er besti árangur sem frjálsíþróttamaður hefur náð á heimsmeistaramóti utanhúss.

Þórey og Björgvin Víkingsson voru svo tilnefnd til íþróttamanns Hafnafjarðar sem fram fór í kvöld.

Björgvinn fékk tilnefningu fyrir framúrskarandi árangur á árinu.

Hann varð margfaldur íslands og bikarmeistari, auk þess sem hann náði glæsilegum árangri á Norðulandamóti og náði lámörkum í afrekshópa FRÍ.

Aðrar fréttir