Íþróttaskóli FH fer í gang 11. september

Íþróttaskóli FH fer í gang 11. september

Íþróttaskóli FH hefur göngu sína n.k. laugardag 11. september. Skólastjóri í vetur verður Ásbjörn Friðriksson. Tveggja og þriggja ára börn verða í skólanum á milli 9:30 og 10:30. Fjögurra og fimm ára börn verða í skólanum á milli kl. 10.30 og 11:30.

Hlökkum til að sjá ykkur, Íþróttaskóli FH

Aðrar fréttir