Íþróttaskóli FH – Tilkynning

Íþróttaskóli FH – Tilkynning

Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við ekki inni í Kaplakrika nk. laugardag (21.sept.). Höfum sameiginlegan tíma kl.9.30 þar sem báðir hóparnir mæta á hlaupabrautina á frjálsíþróttavellinu í Krikanum. Byrjað verður á því að fara í ratleik og síðan verður farið inn í Risa í leiki/stöðvar um kl.10. 
Ykkur er líka velkomið að mæta beint upp í Risa kl.10 ef þið viljið sleppa ratleiknum. Mætið klædd eftir veðri. 
Endilega látið berast 

 

Kv Íþróttaskóli FH

Aðrar fréttir