Jólamót FH í Kaplakrika.

Jólamót FH í Kaplakrika.

 

Laugardaginn 13. desember verður jólamót FH fyrir 10 ára og yngri í íþróttahúsinu í Kaplakrika. Mótið hefst kl 10:00 (skráning á staðnum) en áætluð mótslok eru kl 11:30. Opið öllum krökkum búsettum í Hafnarfirði.

 

Keppnisgreinar og keppnisflokkar:

6-8 ára keppa í 30m, boltakasti og langstökki án atr. og 200m hlaupi.

9-10 ára keppa í 30m, kúluvarpi, langstökki án atr. og 400 m hlaupi.


Ekkert þátttökugjald er fyrir keppendur en foreldrar eru vinsamlegast beðnir um að mæta kl 9:30 og aðstoða við mótshald.

Tímaseðill

 

 

 

 

<p style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: center" align=cent

Aðrar fréttir