JÓLANÁMSKEIÐ FYRIR STÚLKUR OG DRENGI FÆDD ÁRIN 2010-2013

Jólanámskeið FH verður að sjálfsögðu milli jóla og nýárs. Þjálfarar á námskeiðinu verða þjálfarar yngri flokka ásamt góðum gestum. Fyrir iðkendur fædda 2010-2013. Námskeiði verður haldið dagana 27-30 desember. Frá 09:30-11:30 í Risanum og Dvergnum Verð: 8.990kr iðkendur. Öll skráning fer fram í gegnum fh.felog.is, allar frekari upplýsingar er hægt að nálgast í gegnum arni@fh.is

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest á námskeiðinu Jólakveðja, Knattspyrnudeild FH

Aðrar fréttir