Jólanámskeið

Jólanámskeið knattspyrnudeildar FH er milli 27.-30.desember 2016 fyrir stúlkur og drengi fædd árin 2001 – 2005.

Námskeiðið er frá kl. 9:30 – 11:20 og fyrirlestur frá kl 11:30 – 12:00 alla dagana.

Þjálfarar á námskeiðinu eru: Jón Páll Pálmason, Freyr Alexandersson, Guðjón Örn Ingólfsson styrktarþjálfari FH. Þjálfarar meistaraflokks karla og kvenna sem og leikmenn úr meistaraflokki karla.

Sérstakir gestir: Emil Halfreðsson, Björn Daníel Sverrisson og Guðbjörg Gunnarsdóttir landsliðsmarkvörður.

Fyrirlesarar: Freyr Alexandersson, Bjarni Fritzon og Guðjón Örn Ingólfsson styrktarþjálfara FH.

Boðið verður uppá Yoga undir handleiðslu Hrafnhildar Sævarsdóttur.

Innifalin er næring álli æfingar og fyrirlestur. Allar æfingar fara fram í Risanum og Dvergnum. Yoga verður í Kaplakrika. Sérstök markmannsþjálfun fyrir markmenn.

Verð 14.900 kr

Skráning og nánari upplýsingar á arni@fh.is

Aðrar fréttir