Jón Heiðar til Frakklands

Jón Heiðar til Frakklands


Jón Heiðar – Leggur land undir fót

Línubuff og varnartröll okkar FH-inga, Jón Heiðar Gunnarsson, hefur ákveðið að söðla um í lok tímabils og ganga til liðs við Franska 1. deildarliðið d’Aix Handball, en þetta kemur fram í frétt Morgunblaðsins í morgun. Samningurinn er til tveggja ára. Viljum við á FH.is óska honum alls hins besta á nýjum vettvangi.


Aðrar fréttir