Julefrukost FH 2014, TAKIÐ DAGINN FRÁ!

Julefrukost FH 2014, TAKIÐ DAGINN FRÁ!

Fylgist með á www.fh.is þegar nánari tilkynningar um skemmtikrafta og forsölu koma. Plakatið er í vinnslu og þar verða andlit og nöfn sem enginn vill missa af, en núna er sem sagt hægt að setja stórt og feitt X í dagbókina og taka daginn frá. Dagskráin verður þétt og skemmtileg eins og undanfarin ár.

 

Strákarnir í Kjötkompaníinu lofa sannkallaðri flugeldasýningu en Julefrukostin síðustu ár hefur verið þekkt fyrir þeirra ”best of” matseðil en þar spila þeir sínum bestu spilum fyrir FH-inga og vini þeirra. Matseðilinn má sjá hér að neðanverðu og það má fullyrða það að matseðillinn hefur aldrei verið glæsilegri.

 

FH Julefrukost

Forréttir:

Hreindýrapaté  með rauðlaukssultu og rifsberjum

Heitreykt og grafin  andabringa á sesam-rucola og jarðarberjasósa

Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime

Grafið nautafile með piparrótarrjóma

Nauta-tartar á kryddbrauði

Laxatartar með capers og piparrótarsósu

Grafinn lax með hunangs-sinnepssósu

Humarsaltfisksalat

Reyklaxa-kæfa með dillsósu

Tvítaðreykt hangilæri á beini með laufabrauði

3 teg. Síld með rúgbrauði

Ekta Danskt leverpostej með steiktu baconi og sveppum

Aðalréttir:

Dönsk fleskestej

Nautalundir í Trufflusveppe pipar kryddlegi

Kalkúnabringur

Meðlæti:

Soðsósa (með nauti)

Kartöflusalat

Brokolisalat

Salvíusósa (með kalkún)

Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, feda osti og ólífum

Kalkúnafylling

Waldorf salat

Ofnbakaðar kartöflur

Nýbakað brauð.

 

 

 

 

Látið ykkur hlakka til og látið orðið berast, í fyrra komust færri að en vildu.

<p style="text

Aðrar fréttir