Klöppur – nýjung í íslenskum handbolta

Klöppur – nýjung í íslenskum handbolta

Nú er óþarfi að klappa af sér lófana til að styðja FH !!!

FH hefur fyrst íslenskra félagsliða innleitt klöppur, nýjung til stuðnings FH liðunum á meðan leik stendur.
Klöppurnar geta allir notað – Afi, amma, mamma, pabbi 
og allir aðrir.

Á myndunum er hægt að sjá sýnsihorn af þessari frábæru vöru sem verður kynnt á fyrsta heimaleik  mfl kk
fimmtud 15 okt á 80 ára afmælisdaginn.

Verði er stillt í hóf, aðeins 300 kr eða 2 stk á 500 kr.

Mætum öll á FH – Valur á 80 ára afmælisdegi FH, Það er frítt á leikinn í boði Alcan og dagskráin hefst kl 17. Mætum öll og styðjum liðið til sigurs!

Aðrar fréttir