Knattspyrnuskólinn að byrja!

Knattspyrnuskólinn að byrja!

Nánari upplýsingar er að finna á síðu Knattspyrnu- og Boltaskólans hér á fh.is. Enn er hægt að skrá á netinu og eins er hægt að skrá og ganga frá greiðslu þegar komið er með börnin.

Við minnum á að klæða sig eftir veðri og koma með hollt og gott nest! Hlökkum til að sjá ykkur.

Aðrar fréttir