Kolbeinn Höður með Íslandsmet í 200 m

Kolbeinn Höður Gunnarsson bætti eigið Íslandsmet á RIG í dag þegar hann hljóp 200 m á tímanum 21.03 sek. Meiriháttar hlaup hjá Kolla og hörkukeppni við Lee Thompson frá Englandi sem hljóp á tímanum 21.27 sek. Kolbeinn hafði fyrr um daginn sigrað í 60 m og er í hörkuformi.

Aðrar fréttir