
Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu í dag undir samninga við FH
Kristinn Steindórsson og Geoffrey Castillion skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við FH í dag. Kristinn kemur til FH eftir að hafa verið í fimm ár í atvinnumennsku og núna síðast hjá Sundsvall í Svíðþjóðum. Castillion kemur til FH eftir að hafa spilað síðasta sumar með Víkingum R þar sem hann skoraði 11 mörk í 16 leikjum í sumar. Við bjóðum Kidda og Castillion velkomna í Kaplakrika og væntum mikils af þeim á komandi árum. #ViðerumFH