Kvennakvöld FH 7.apríl

Kæru FH-konur, kvennakvöldið verður 7. Apríl næstkomandi. TAKIÐ KVÖLDIÐ FRÁ!

Kvennakvöldið er haldið til styrktar meistaraflokki kvenna í knattspyrnu. Framundan er sumar í Pepsí deildinni og ætla stelpurnar sér stóra hluti á næstu árum og þær þurfa á stuðningi okkar að halda!

Við hvetjum allar konur til að mæta, sama hvort það eru fyrrverandi eða núverandi FH kempur, stuðningskonur, mömmur eða ömmur iðkenda í FH.

Eigum gott kvöld saman og styrkjum um leið stelpurnar okkar

Aðrar fréttir