Lágmörk á Evrópumeistaramót innanhúss

Lágmörk á Evrópumeistaramót innanhúss

Evrópumeistaramót innanhúss.

Madrid, Spáni 4.- 6. mars 2005

Keppnisgrein Karlar Konur
Lágmark Lágmark
60 m hlaup 6,80s 7,50s
200 m hlaup 21,50s 24,15s
400 m hlaup 47,70s 54,20s
800 m hlaup 1:50,00 m 2:07,00 m
1500 m hlaup 3.48,00 m 4:22,00 m
3000 m hlaup 8:00,00 m 9:25,00 m
60 m grindahlaup 7,90s 8,40s
4×400 m boðhlaup ** **
Hástökk 2,20 m 1,85 m
Stangarstökk 5,40 m 4,10 m
Langstökk 7,70 m 6,30 m
Þrístökk 16,00 m 13,20 m
Kúluvarp 18,00 m 15,50 m
Sjöþraut ***
Fimmtarþraut ***

Eftirtaldar reglur gilda um mótið.
1. Lágmörkum verður að ná á tímabilinu 15. desember 2004 – 27. febrúar 2005.
2. Lágmörkum skal náð á opinberum og löglegum mótum í samræmi við reglur IAAF.
3. Utanhússárangur er ekki tekin gildur.
4. Hámark 3 keppendur í hverri keppnisgrein frá hverju landi.
5. Stefnt er að þátttöku a.m.k. 3ja keppenda, ef færri ná lágmarki, áskilur stjórn FRÍ sér
rétt til að velja fleiri keppendur til þátttöku.
** Fimm bestu sveitum í Evrópu boðin þátttaka, auk gestgjafa.
*** Aðeins 16 keppendum er boðin þátttaka í þessum greinum.
Tíu m.v. árangur utanhúss 2004 (Tugþraut/Sjöþraut), fimm m.v. árangur innanhúss 2005 (Sjöþraut/Fimmtarþraut) og einum er boðið frá mótshaldara (Spáni).

Fararstjóri:

Þjálfarar: einkaþjálfarar

Aðrar fréttir