
Leikmenn í U16 ára karla og kvenna
Davíð Snorri Jónsson og Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfarar U16 karla og kvenna hafa valið landshópa sem koma saman í byrjun apríl. Okkar fólk þau Andrea Marý Sigurjónsdóttir og Jóhann Þór Arnarsson eru í hópunum. Til hamingju Jóhann og Andrea!
Hér að neðan má sjá leiki landsliðana.
Leikjaplan U16 karla:
Ísland – Eistland 3. apríl
Ísland – Litháen 5. apríl
Ísland – Búlgaría 7. apríl
Leikjaplan U16 kvenna:
Ísland – Eistland mánudaginn 9. apríl.
Litháen – Ísland miðvikudaginn 11. apríl
Ísland – Búlgaría fösutdaginn 13. apríl