Leikur FH og Benfica er sýndur á netinu á morgun

Fyrri leikur FH og Benfica í EHF-bikarnum verður sýndur á EHF-TV á morgun. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma, og verður að finna á eftirfarandi hlekk:

https://www.ehftv.com/us/livestream/sl-benfica-fh-hafnarfjordur/1348915

Koma svo strákar!

Við erum FH!

Aðrar fréttir