Loka niðurstaða í Getraunaleik FH

Loka niðurstaða í Getraunaleik FH

Getraunaleik FH er nú lokið eftir gríðalega spennu undanfarnar umferðir þar sem þrír hópar voru að berjast um toppbaráttuna í lokinn. Það voru félagarnir í KÁL, Ingvar Viktorsson og Ægir Þorláksson.
Það var svo Ægir sem hafði betur í lokinn fær að launum ferðavinning á enska boltann að verðmæti 120.00 krónur. Við FH-ingar óskum honum innilega til hamingju með sigurinn og einnig þökkum við öllum þeim sem tóku þátt í Getraunaleik FH og gerðu þetta að skemmtilegri keppni og um leið gáfu góðan styrk til FH.
Hér er svo loka niðurstaðan í Getraunaleik FH:

 

Hópur

1

2

3

4

5

6

7

8

Aðrar fréttir