Lokahóf hjá 3., 4. og 5. flokki í fótbolta

Lokahóf hjá 3., 4. og 5. flokki í fótbolta

Laugardaginn 22. september kl. 16:00 verður lokahóf 3. 4. og 5. flokka karla og kvenna hjá FH haldið í íþróttasal FH Kaplakrika.

Dagskrá:
Þjálfarar fara yfir starf flokkanna sl. ár og viðurkenningar veittar.

Tekin verður hópmynd af hverjum flokki og verða þær myndir svo aðgengilegar inni á Facebooksíðu deildarinnar (www.facebook.com/FHfotbolti).

Veitingar í hátíðarsalnum Sjónarhóli. Allir hvattir til að koma með eitthvað smávegis á sameiginlegt
hlaðborð. Kaffi og safi verður á staðnum. Kynnir verður hinn eini sanni Jón Jónsson.

Við hvetjum alla iðkendur til að mæta með bros á vör.

Áfram FH

Aðrar fréttir