Lokahóf hkd FH 2014

Lokahóf hkd FH 2014

Í gær fór fram lokahóf hkd FH.   Að sjálfsögðu var lagt upp með það að hafa gaman og tókst það listavel.

Leikmenn voru heiðraðir,  þjálfarar voru kvaddir og stjórnarmenn voru kvaddir.  Einnig voru MUGGARAverðlaunin veitt ,en þau fá þeir leikmenn sem „kveikja“  í stuðningmönnum

Einari Andra var þakkað fyrir frábært starf hjá FH sl 15 ár og óskað velfarnaðar á nýjum vígstöðvum í Mosfellsbæ.  Einnig Var Kristjáni Arasyni og Elvari Erlings þakkað góðs störf hjá FH.    Jóna Björg Björgvinsdóttir og Pálmar Sigurðsson hafa hætt í stjórn hkd eftir 3ja ára setu og hafa þau gert kraftaverk í  stöðu hkd og mun ný stjórn halda því verki áfram.  Hkd FH þakkar Jónu og Pálmari fyrir þeirra störf og þau eru alltaf velkominn aftur ef þau vilja.

 

Eftirtaldir leikmenn voru heiðraðir.  

Fyrir 100 leiki

100_leikir

Benedikt Reynir Kristinsson

Halldór Guðjónsson

Ísak Rafnsson

Ásbjörn Friðriksson

Atli Rúnar Steinþórsson

 

Fyrir 200 leiki

200_leikir

Daníel Freyr Andrésson

Andri Berg Haraldsson

 

2 fl kk

2_fl

Besti leikmaður:  Ágúst Elí Björgvinsson

Efnilegast leikmaðurinn:  Bergur Elí Rúnarsson

 

Mfl kvk

mfl_kvk_bestar

Besti leikmaður:  Guðrún Ósk Maríusdóttir

Efnilegast leikmaðurinn: Rakel Sigurðardóttir

 

Mfl  kk

Mfl_kk_bestir

Besti leikmaðurinn: Magnús Óli Magnússon

Efnilegasti leikmaðurinn: Ísak Rafnsson

 

MUGGARAVERÐLAUNIN hlutu

muggur

Birna Íris Helgadóttir og Ísak Rafnsson

 

einar_Kristján

Aðrar fréttir