
Lokahóf knattspurndeildar
Laugardaginn 9. okt verður lokahóf knattspyrnudeildar FH. Í tilefni þess verður blásið til heljar dansleiks í Kaplakrika þar sem Ingó og Veðurguðirnir leika fyrir dansi. Hægt er að nálgast miða í Kaplakrika og
Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum.