Lokahóf knattspyrnudeildar FH

Lokahóf knattspyrnudeildar FH

Lokahóf knattspyrnudeildar FH fór fram í Sjónarhól veislusal okkar FH-inga síðasta laugardagskvöld. Sigurreifir FH-ingar fylltu salinn og var stemningin frábær. Sumarið 2015 reyndist afar gjöfult, meistaraflokkur karla í knattspyrnu varð Íslandsmeistari og meistaraflokkur kvenna náði Pepsi-deildarsæti og því rík ástæða til að gleðjast í lok tímabilsins.

Eins og siður er voru ýmis verðlaun á hófinu en verðlaunahafa má sjá hér að neðan:

 

12092548_1648809855388810_764097798_n

Meistaraflokkur karla

Bestur: Davíð Þór Viðarsson
Efnilegastur: Böðvar Böðvarsson
Markahæstur: Steven Lennon
Einnig fékk Atli Viðar Björnsson heiðursverðlaun fyrir þann áfanga að ná í sumar að skora sitt 100 mark fyrir félagið.

XAWSu2X-ml33fgAHJnWE6aHwLIAhzA-AZLfXgOmw5Xs

Emil Pálsson var valinn leikmaður ársins af leikmönnum liða í Pepsi-deildinni. 

 

12081396_1648809882055474_1173304916_n

2.flokkur karla

Bestur: Eggert Tómasson
Efnilegastur: Viktor Helgi Benediktsson
Markahæstur: Viktor Helgi Benediktsson

 

12092770_1648809908722138_1965253468_n

Meistaraflokkur kvenna 

Best: Margrét Sif Magnúsdóttir
Efnilegust: Guðrún Höskuldsdóttir
Markahæst: Margrét Sif Magnúsdóttir

 12076945_1648809982055464_89940551_n

2.fokkur kvenna 

Best: Alda Ólafsdóttir
Efnilegust: Ingibjörg Rún Óladóttir
Markahæst:Alda Ólafsdóttir

 

IMG_4407

FH-ingur ársins var Anton Ingi Leifsson en Anton hefur verið atorkumikill í starfi fyrir félagið undanfarin ár og vel að þessu kominn. Við óskum Antoni innilega til hamingju. 

 

 

Aðrar fréttir