Lokahóf meistaraflokkanna

Lokahóf meistaraflokkanna

Í meistaraflokki karla:
Besti leikmaðurinn: Sverrir Garðarsson
Efnilegastur: Matthías Vilhjálmsson
Markakóngur: Tryggvi Guðmundsson
Leikmaður ársins valinn af stuðningsmönnum: Sverrir Garðarsson

Meistaraflokkur kvenna:
Besti leikmaður: Silja Þórðardóttir
Efnilegust: Berglind Arnardóttir
Markadrottning: Sigrún Ella Einarsdóttir
FH-kona ársins: Sigríður Siemsen

2. flokkur karla:
Besti leikmaður: Hjörtur Logi Valgarðsson
Framfarir: Hákon Hallfreðsson
Markakóngur: Guðni Páll Kristjánsson

2. flokkur kvenna:
Besti leikmaður: Ingibjörg Pálmadóttir
Framfarir: Iona Sjöfn Huntington-Williams
Markadrottning: Linda Björgvinsdóttir

Þá var heiðraður FH-ingur ársins og er það Emil Sigurðsson læknir FH-liðsins sem hlaut þann heiður. Emil er vel að því kominn en hann hefur verið FH-ingum innan handar bæði í meistaraflokkum og yngri flokkum og er ávallt boðinn og búinn til að aðstoða.

Aðrar fréttir