
Lokahóf yngri flokka FH 9. maí
Lokahóf yngri flokka Handknattleiksdeildar FH verður haldið í Kaplakrika nú á laugardaginn 9. maí og hefst kl 12. Veittar verða
viðurkenningar í öllum flokkum. Pizzuveisla verður fyrir krakkanna og kaffihlaðborð fyrir þá eldri.
Mætum öll