
Lokahóf yngri flokka FH
Æfingatafla vetrarins og lokahóf yngri flokka.
Lokahóf 6. – 8. flokks verður sunnudaginn 8. september kl. 11 í Kaplakrika. Lokahóf 3.-5. flokks verður sunnudaginn 15. september í Kaplakrika. Árgangar flytjast upp um flokk eftir lokahóf og æfingar hefjast strax mánudaginn 9. september skv. æfingatöflu vetrarins.
Kveðja,
Orri Þórðarson
yfirþjálfari yngri flokka FH í knattspyrnu.
mán | þri | mið | fim | fös | lau | sun | |
3.ka | Risinn 20-22 | Risinn 21:00 – 22:00 | Risinn 20-21 | Risinn 11-13 | Risinn / Ásvellir | ||
3.kv | Íþr. Víðist. 20-21 | Risinn 21-22 | Risinn 20:30-22:00 | Íþr. Víðist. 16-17 | Risinn / Ásvellir | ||
4.ka | Gervigras 16:30 – 18:30. | Risinn 18-20 | Risinn 18 – 20 | Risinn / Ásvellir | |||
4.kv | Risinn 19-20 | Risinn 19:30 – 21:00 | Íþr. Víðist. 19-21. | Risinn 16-17 | Risinn / Ásvellir | ||
5.ka | Risinn 15-16 | Íþr. Kapl. 15-16 | Risinn 17-18 | Risinn / Ásvellir | |||
5.kv | Íþr. Kapl. 15-16 | Risinn 15-16 | Risinn 15-16 | Risinn / Ásvellir | |||
6.ka | Risinn 16-17 | Risinn 16-18 | &
Aðrar fréttirKomdu á póstlistann!Skráðu þig á póstlistann okkar, þannig að þú missir ekki af viðburðum, tilboðum og skemmtilegum póstum. "*" indicates required fields |