"Mamma styður, pabbi brjálaður!"

"Mamma styður, pabbi brjálaður!"

Sæll Andri Berg. Hvernig líkar þér vistin hjá Fram og hvernig hefur þér og liðinu gengið í byrjun móts?

·        Já sælir. Mér hefur liðið mjög vel hjá Fram og allt verið til fyrirmyndar þar. Liðinu og mér hefur gengið ágætlega það sem af er móts.

Hvert er  ykkar markmið í vetur?

·        Fara í hvern leik til að vinna og bæta okkur leik frá leik. Ef það tekst þá munum við verða Íslandsmeistarar.


Nú ert þú uppalinn FHingur og hefur leikið með félaginu við góðan orðstír. Hvernig líst þér á liðið og félagið í dag?

·        FH liðið í dag er það efnilegasta sem sést hefur lengi og margir strákar sem geta náð langt. En það er langur vegur frá því að vera efnilegur og verða góður. En efniviðurinn er svo sannarlega til staðar. Varðandi félagið þá líst mér mjög vel á það og þá umgjörð sem verið er að skapa.

Er von á kappanum aftur heim?

·        Það er aldrei að vita.

Hvað segir mamma við þessu? (Móðir Andra er Margrét Theodórsdóttir handboltakempa úr FH)

·

Aðrar fréttir