Markmenn FH í U19 í fótbolta

Markmenn FH í U19 í fótbolta

Þær Birna Berg Haraldsdóttir og Iona Sjöfn Huntingdon Williams munu verja mark Íslands í undankeppni EM sem fram fer í Portúgal á næstu dögum.  Auk heimamanna og Íslands eru í riðlinum Svisslendingar og Rúmenar.  Vel gert hjá stelpunum sem staðið hafa milli stanganna hjá 3. 2. og mfl. kv. í sumar.

Aðrar fréttir