Meistaramót 15-22 ára

Meistaramót 15-22 ára

Mótið fór fram í góðu veðri og oft voru FH-ingar í mikilli keppni og náðu að bæta sinn árangur og vinna til verðlauna.
Í heildarstigakeppni lentu FH-ingar í öðru sæti með 320.5 stig
Helstu úrslit eftir flokkum eru eftirfarandi.

Meyjar 15-16 ára
80m grind
-Sara Úlfarsdóttir 6. sæti 14.02s
100m hlaup
-Sara Úlfarsdóttir 3. sæti 13.29s
200m hlaup
-Sara Úlfarsdóttir 3. sæti 27.97s
400m hlaup
–Sara Úlfarsdóttir 2. sæti 62.62s

Sveinar 15-16 ára
100m hlaup
-Þorkell Einarsson 2. sæti 11.93s
-Sindri Sigurðsson 3. sæti 11.94s
200m hlaup
-Þorkell Einarsson 3. sæti 24.65s
400m hlaup
-Þorkell Einarsson 2. sæti 54.94s
800m hlaup
-Haraldur Tómas Hallgrímsson 4. sæti 2:16,47
1500m hlaup
-Haraldur Tómas Hallgrímsson 3. sæti 4:38,66
300m hlaup
-Haraldur Tómas Hallgrímsson 2. sæti 10:31,52  
4x100m hlaup
-Sveit FH 2 sæti 47.77s
Stangarstökk
-Sindri Sigurðsson 1. sæti 3.40m
-Bogi Eggertsson 4. sæti 2.90m
Þrístökk
-Sindri Sigurðsson 6. sæti 11,37m
Kringlukast
-Reynir Jónasson 2. sæti 41.75m
-Sindri Sigurðsson 4. sæti 41.08m
-Bogi Eggertsson 5. sæti 38.90m
Kúluvarp
-Sverrir Eyjólfsson 2. sæti 13.75m
-Sindri Sigurðsson 3. sæti 13.38m
Sleggjukast
-Sverrir Eyjólfsson 1. sæti 40,02 m
-Sindri Sigurðsson 2. sæti 37.20m
-Reynir Jónasson 3. sæti 36,68 m
-Bogi Eggertsson 4. sæti 34.92m
Spjótkast
-Sindri Sigurðsson 2. sæti 54.05m
-Bogi Eggertsson 6. sæti 47.75m

Stúlkur 17-18 ára
100m hlaup
-Eva Hrönn Árelíusdóttir 1. sæti 12.90s
200m hlaup
-Eva Hrönn Árelíusdóttir 2. sæti
400m hlaup
-Eva Hrönn Árelíusdóttir 1. sæti 61.33s
-Sólveig Margrét Kristjánsdóttir 5 sæti 65.79s
800m hlaup
-Sólveig Margrét Kristjánsdóttir 3. sæti  2:28, 44
1500m hlaup
-Sólveig Margrét Kristjánsdóttir 4 sæti 5:29,96
300m hlaup
-Sólveig Margrét Kristjánsdóttir 3. sæti 12:52,90
4x100m boðhlaup
-Sveit FH 1. sæti 52.47s
Langstökk
-Kristrún Helga Kristþórsdóttir – 5. sæti 4.47m
-Iðunn Arnardóttir – 6. sæti 4.41m
Þrístökk
-Kristrún Helga Kristþórsdóttir 3. sæti 10.23m
-Iðunn Arnardóttir 5. sæti 9.54m
Hástökk
-Iðunn Arnardóttir 4. sæti 1.53m
Kringlukast
-Ragnheiður Anna Þórsdóttir 1. sæti 42.20m
Kúluvarp
-Ragnheiður Anna Þórsdóttir 2. sæti 10.88m
Spjótkast
-Iðunn Arnardóttir 2. sæti 27,44
-Kristrún Helga Kristþórsdóttir 5. sæti 23,31
Sleggjukast
-Iðunn Arnardóttir 2. sæti 28.94m
-Ragnheiður Anna Þórsdóttir 3. sæti 28.09m
-Kristrún Helga Kristþórsdóttir 5. sæti 20,42m

Drengir 17-18 ára
200m hlaup
-Magnús Hagalín Ásgeirsson 2. sæti 24.98s
400m hlaup
-Magnús Hagalín Ásgeirsson 6. sæti 55.25s
Kúluvarp
-Kristján Sigurðsson 4. sæti 11.85m
Kringlukast
-Kristján Sigurðsson 5. sæti 30.40m
110m grindahlaup
-Magnús Hagalín Ásgeirsson 2. sæti 17.69s
Sleggjukast
-Kristján Sigurðsson 1. sæti 54.34m

Unkonur 19-22 ára
Kúluvarp
-Sigrún Fjelsdted 1. sæti 10.47m
Spjótkast
Sigrún Fjelsdted 2. sæti 40,83m
-Arna Rún Gústafsdóttir 3. sæti 35.34m
Sleggjukast
-Kristbjörg Helga Ingvarsdóttir 1. sæti 38.92m

Ungkarlar 19-22 ára
100m hlaup
-Óli Tómas Freysson 1. sæti 10.99s
-Gunnar Bergmann Gunnarsson 2. sæti 11.15s
200m
-Óli Tómas Freysson 1. sæti 22,66s
-Gunnar Bergmann Gunnarsson 2. sæti 22.86s
4x100m boðhlaup
-Sveit FH 2.sæti? 44.81s
Kúluvarp
-Bergur Ingi Pétursson 1. sæti 14.11m
-Ásgeir Bjarnason 2. sæti 13.39m
-Arnar Már Þórisson 3. sæti 11.57m
Kringlukast
-Ásgeir Bjarnason 1. sæti 45.14m
-Bergur Ingi Pétursson 2. sæti 41.98m
-Fannar Gíslason 3. sæti 36.34m
-Ingvar T

Aðrar fréttir