Meistaramot �slands

Meistaramot �slands

FH-ingar fengu flest ver�laun � Meistaram�ti �slands � frj�ls��r�ttum sem lauk � Kaplakrika � dag.
FH-ingar unnu stigakeppni m�tsins me� miklum yfirbur�um, hlutu 287 stig e�a fleiri en UMSS og �R til samans.
UMSS hlaut 162,5 stig og �R var� �ri�ja me� 66 stig og HKS fj�r�a me� 60,5 stig, en alls hlutu 13 f�l�g e�a h�ra�ssamb�nd
stig � m�tinu. Fyrstu sex menn � hverri grein hlj�ta stig.

Silja �lfarsd�ttir hlaupakona �tti ��tt � fimm �eirra, en h�n var� fimmfaldur �slandsmeistari � hlaupagreinum.
H�n sigra�i � 100m, 200m og 400m hlaupi, og var auk �ess � bo�hlaupsveitum FH sem sigru�u � 4x100m og 4x400m bo�hlaupum.
��rey Edda El�sd�ttir sigra�i � stangarst�kkinu st�kk yfir 4,30m og setti �ar me� Meistaram�tsmet.
H�n �tti g��a tilraun vi� n�tt �slandsmet, 4,51m en felldi naumlega � �ri�ju tilraun.
Bjarni ��r Traustason sigra�i � 200 m og H�st�kki, Sveinn ��rarinsson sigra�i � 100 m en var annar � 200 m,
Birna Bj�rnsd�ttir sigra�i � 800 m og 1500 m. Rakel Ing�lfsd�ttir sigra�i � 3000 m og var� �ri�ja � 1500 m.
Bj�rgvin V�kingsson sigra�i � 400 m en var annar � 400 m grind, en var �heppinn �v� a� hann f�ll n�r vi� � s��ustu grind.
Gu�mundur Karlsson sigra�i � sleggjukasti (�ttum 4 fyrstu �ar �v� a� J�n Sigurj�nsson, Eggert og Vigf�s Dan komu �ar n�stir)
Eggert Bogason sigra�i � Kringlukasti en ��inn �orsteinsson var annar � K�luvarpi og Kringlukasti..
J�n �sgr�msson sigra�i � Spj�tkastinu me� yfirbur�um.
Halla Heimisd�ttir sigra�i � Kringlukastinu, �nnur � k�luvarpinu og �ri�ja � sleggjukasti.
Ylfa J�nsd�ttir sigra�i � 400 m grind og var� �nnur � 100 m grind og �ri�ja � 400 m.
Ingi Sturla ��risson var� �ri�ji � 110 m grind, Da�i R�nar J�nsson var� annar � 1500 m en �ri�ji � 800 m .
Unnur Sigur�ard�ttir var� �ri�ja � Kringlukasti. Sigr�n Fjeldsted var� �nnur � Spj�tkastinu.
Sigr�n D�gg ��r�ardottir var� �ri�ja � 100 m grind.
Eyger�ur Inga Haf��rsd�ttir var� �nnur � 800 m og
Eva R�s Stef�nsd�ttir var� �nnur � 3000 m .
Kristj�n Gissurarson var� �ri�ji � stangarst�kkinu.
Karlarnir og konurnar sigru�u b��i � 4x 400 m bo�hlaupinu.

Aðrar fréttir