Meistaramót í fjölþrautum

Meistaramót í fjölþrautum

MEISTARAMÓT Í FJÖLÞRAUTUM 25-26 JANÚAR 2002.

Ágætu frjálsíþróttamenn!

Frjálsíþróttadeild Fjölnis býður til meistaramóts í fjölþrautum dagana25-26 janúar 2002. Keppt verður í Baldurshaga, Laugardalshöll ogÍþróttamiðstöðinni í Dalhúsum Grafarvogi. Vegna mistaka (tvíbókunar) áLaugardalshöll, laugardaginn 26 er ekki unnt að halda seinni dagfjölþrautarinnar þar. IBR axlar alla ábyrgð á þessum leiðu mistökum semurðu á milli skrifstofu IBR og framkvæmdastjóra Laugardalshallar viðbókun þennan dag, og vonar að slíkt endurtaki sig ekki.

Þar sem ekki er unnt að stökkva stangarstökk í Grafarvogi hefur þaðorðið að ráði, að stangarstökkið í sjöþraut karla fari fram fyrri dag íLaugardalshöll, en hástökkið færist yfir í Grafarvog daginn eftir. Aðöðru leyti er keppnisfyrirkomulag óbreytt.

Áætlað er að keppni hefjist á 60m hlaupi karla á föstudag kl 18,00, ogað henni ljúki í Laugardalshöll á ellefta tímanum.

Laugardaginn 26 janúar ætlum við að byrja á grindahlaupi karla kl 11,00og áætlum að hástökk karla og kvenna geti hafist í Grafarvogi kl 13,00.Keppni ætti því að ljúka í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi um 15,00.

Þáttökugjald er kr. 5000 pr. keppanda og greiðist í Baldurshaga áður enmótið hefst á föstudag.

Þáttökutilkynningar berist til Hákonar Óla Guðmundssonar Berjarima 25112 Rvk. eða á E-mail: hakon@marel.is fyrir mánudaginn 21. janúar.

Mótsstjóri og ábyrgðarmaður: Guðmundur Nikulásson.

Aðrar fréttir