
Meistarar meistaranna í Kórnum FH 3 – KR 1
Í kvöld bætti FH öðrum bikarnum í safnið á innan við viku en leikur
milli ríkjandi Íslandsmeistara FH og bikarmeistar KR fór fram í Kórnum
í kvöl. FH sigraði leikinn með 3 mörkum gegn 1 frá KR.
Það voru þeir Tryggvi Guðmundsson sem greinilega er sjóðheitur sem setti tvö og Björn Daníel skoraði þriðja markið. Björn Daníel hefur einnig verið iðinn við að skora mörk í seinustu leikjum.
Nánari lýsingu má lesa á www.fotbolti.net
Mynd Hafliði Breiðfjörð. Svo má sjá myndir frá Jóa Long í myndasafninu.