
MFL KK FH-Þróttur
Síðan rúlluðu hraðaupphlaupin í gang og fljótlega í seinni hálfleik voru FH-ingar komnir 7-9 mörk yfir. Leiknum lauk síðan með 17 marka sigri FH 34-17. Nokkuð öruggt…
Nú er þá komið að ykkur að velja mann leiksins, velja nú eftir bestu samvisku Nánar um leikinn síðar.
Á morgun laugard 8 des mæta FH-dömurnar síðan Akureyri og skorum við á alla að mæta og styðja stúlkurnar til sigurs. Hægt er að velja mann leiksins HÉR
Vilja MUGGARAR minna á að jólagjöfin í ár er FH rúmfötin, og hægt er að fá 2 fyrir 1 í sjjoppunni í Kaplakrika. Nú er hver að verða síðastur að næla sér í þessu einstöku rúmföt, sem aðeins voru framleidd í takmörkuðu upplagi !!!!