Mfl kvk í handbolta

Mfl kvk í handbolta

Ráðnir voru þeir Magnús Sigmundsson og Guðmundur Pedersen, uppaldir FH-ingar með mikinn metnað um að byggja liðið áfram á uppöldum FH-ingum.

Einnig hafa ungu leikmennirnir okkar skrifað undir samning við félagið, sem sýnir að leikmenn hafa trú á þjálfurum og þeirra áætlunum.

Þeir leikmenn sem hafa framlengt við FH eru Berglind Ósk Björgvinsdóttir,  Aníta Mjöll Ægisdóttir, Steinunn Snorradóttir, Steinunn Guðjónsdóttir , Rakel Sigurðardóttir og síðan en ekki síst Birna Íris Helgadóttir.  

 

Væntanlega á ýmislegt eftir að gerast fyrir fyrsta leik í haust og munu koma fréttir um leið og þær gerast.

Aðrar fréttir