Mfl. Sigur á Keflavík

Mfl. Sigur á Keflavík

Mfl. kv. hefur nú leikið 3 af 4 leikjum sínum í Faxaflóamótinu og sigrað þá alla.

Fyrst mættu stelpurnar Álftanesi og lauk leiknum með 0-4sigri FH; næst mættu þær Haukum og sigruðu 7-0 og á föstudaginn sigruðu þær svo Keflavík 0-9. Markaskorarar FH að þessu sinni voru þær Sigrún Ella Einarsdóttir (4 mörk), Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir (4 mörk) og Aldís Kara með 1. Þar með hefur FH leikið 3 leiki í röð án þess að fá á sig mark en skorað 20.

Liðið á enn eftir frestaðan leik gegn HK/Víkingi.

Aðrar fréttir