Mót í Hafnarfirði.

Mót í Hafnarfirði.

Guðmundur Karlsson er kominn á kreik aftur og kastaði sleggjunni 55.50 m,

Bergur Ingi Pétursson kastaði karlasleggjunni 43.06 m og Ingvar Torfason kastaði 36.66 m og settiHafnfirskt sveinamet.

Sigrún Fjeldsted náði næstbesta árangri sínum í spjótkastinu er hún kastaði 45.18 m og er að nálgast sinn besta árangur.

Rakel Ingólfsdóttir bætti sig í 3000 m er hún hljóp á 10:28.69 mín

Halla Heimisdóttir sigraði í kringlukastinu með 42.90 m

Óðinn Björn Þorsteinsson kastaði 51.53 m í kringlukastinu og var óheppin með tvö köst en þau voru mun lengri en út fyrir geira

María Kristbjörg Lúðvíksdóttir kastaði sleggjunni 41.19 m og átti líklega sitt jafnbesta mót frá upphafi

Íris Svarsdóttir stökk 1.60 m í hástökki og Margrét Ragnarsdóttir stökk 1.45 m

Úrslitin eru undir Úrslit móta

Aðrar fréttir