Mótaskrá 2005 – Helstu mót

Mótaskrá 2005 – Helstu mót

Mótaskrá 2005.
* 12.-13. febrúar MÍ innanhúss Ármann, Egilshöll
* 19.-20. febrúar MÍ 15-22 ára Frjálsíþróttadeild FH
* 26.-27. febrúar MÍ innanhúss, fjölþraut Fjölnir Egilshöll
*5.-6. mars MÍ 12-14 ára Breiðablik, Fífan
*04-06.mars, EM innanhúss, Madrid á Spáni.
*12. mars MÍ öldunga, Frjálsíþróttadeild ÍR
* 31.maí-04.júní, Smáþjóðarleikar, Andorra.
*11.-12. júní MÍ fyrri hluti, Sauðárkrókur
* 18-19.júní, Evrópubikarkeppni landsliða, 2.deild, Tallinn í Eistlandi.
* 18-19.júní, NM unglinga í fjölþrautum, Nyköping, Svíþjóð.
* 24.-25. júní Bikarkeppni FRÍ 1. deild , Laugardalsvöllur, Reykjavík
* 02-03.júlí, Evrópubikarkeppni í fjölþrautum, Maribor í Slóveníu.
* 02-08.júlí, Ólympíuhátíð æskunnar (16-17 ára), Lignano á Ítalíu.
* 14-17.júlí, EM 20-22 ára, Erfurt í Þýskalandi
* 14-17.júlí, HM fyrir 17 ára og yngri, Marrakech í Marokkó.
* 21-24.júlí, EM 19 ára og yngri, Kaunas í Litháen.
*23-24. júli MÍ aðalhluti, Vilhjálmsvöllur Egilsstaðir
* 26-31.júlí, Heimsmeistaramót öldunga í Edmonton í Kanada.
* 06-14.ágúst, Heimsmeistaramótið, Helsinki í Finnlandi.
*13-14.ágúst MÍ 12-14 ára, Kaplakriki, Hafnarfjörður
*20-21. ágúst MÍ 15-22 ára, Laugardalsvöllur, Reykjavík
* 27-28.ágúst, NM unglinga 19 ára og yngri, Kristiansand í Noregi.
*27.-28.ágúst, MÍ öldunga, Kópavogsvöllur
*10.september, Bikarkeppni 16 ára og yngri, Laugarvatn
*12-13.nóvember NM í Víðavangshlaupum Hamina, Finnland.

Aðrar fréttir