Muggarar gefa út Bikarblað

Muggarar gefa út Bikarblað

Muggur, stuðningsmannafélag FH í handbolta hefur gefið út veglegt Bikarblað fyrir Bikarúrslitin á laugardag. Þar eru þjálfarar teknir tali, þar er leikskrá og umfjöllun um leikinn. Því var einnig dreift í hús Hafnarfjarðarbæjar.
Blaðið má nálgast í flettiforriti HÉR eða í pdf skjali HÉR

Aðrar fréttir