Muggarasúpa fyrir leik

Muggarasúpa fyrir leik

Muggarar hittast eins og vanalega á morgun fyrir leik og fá sér súpu og
brauð og rabba um komandi átök. Þeir sem greiða mánaðarlega í Mugg eru
hvattir til að mæta fyrr á morgun og fá sér bragðgóða súpu í góðum
félagsskap.

Aðrar fréttir