
Muggur versus Bakhjarl
andknattleiks- og knattspyrnudeild FH hafa gert samkomulag um að stuðningsmannaklúbbnum “Bakhjarl” verði skipt upp. Bakhjarl verður stuðningsmannaklúbbur knattspyrnudeildar en handknattleiksdeild mun endurvekja stuðningsmannaklúbb sinn “Muggur“
Bakhjarlakort munu því aðeins gilda á leiki knattspyrnudeildar eftir 1. Maí.
Styrktarfélagið MUGGUR er endurvakið og geta félagsmenn skráð sig á muggur@fh.is
þeir sem vilja færa sig frá Bakhjörlum og yfir í MUGG geta sent póst á muggur@fh.is og biggi@fh.is
Þeir sem ekki hafa samband verða áfram skráðir í Bakhjarl og að sjálfsögðu hvetjum við alla FH-inga til að vera í báðum stuðningsmannaklúbbum. Ekkert félag er án stuðningsmanna. Við erum FH
Virðingafyllst:
Birgir Jóhannsson
Sverrir Reynisson